Fréttir

Græna Jóhanna

Eftir |2018-04-10T18:17:29+00:00febrúar 20th, 2018|Fréttir|

Þetta er Græna Jóhanna Græna Jóhanna er framleidd í Svíþjóð sem lokuð hitajarðgerðartunna og er ætluð fyrir heimilisúrgang blönduðum garðúrgangi. Græna Jóhanna hefur góða loftun, er létt að tæma og hefur tilheyrandi einangrun fyrir jarðgerð á vetrum. Kostir við Grænu Jóhönnu ∙ Klárar allan jarðgerðanlegan eldhúsúrgang, jafnvel kjöt og fisk ∙ 100% örugg gegn meindýrum ∙ Hefur árlega