Skúlason & Jónsson og Einar Ágústsson & Co sameinast.

Byggingarefni
Mikið úrval af nöglum, skrúfum, gifsksrúfum, festingum, lími og margt fleira.

Verkfæri
Loftverkfæri, hljólátar loftpressur, límkefli, límverkfæri og s.frv.

Hillueiningar
Við bjóðum upp á hágæða hillukerfi fyrir bíla og sprauturekka.
Fyrsta flokks þjónusta
Við veitum ávalt persónulega og góða þjónustu. Svo er alltaf heitt á könnunni.
Nýjasta tækni
Við leitumst ávalt eftir því að bjóða upp á nýjustu tækni sem völ er á til að einfalda viðskiptavinum okkar lífið.
Hágæða vörur
Með fyrsta flokks framleiðendur á bak við okkur, þá bjóðum við upp á fyrsta flokks vörur.
Við bjóðum meðal annars upp á
Alsafix Lykkjubyssa
Fáðu Ráðgjöf
Þjónustað byggingaiðnaðinn í yfir 60 ár
Um leið viljum við hjá Skúlason & Jónsson þakka fyrir ánægjuleg samskipti og frábær viðskipti á undanförnum árum og vonumst til að sjá ykkur að Dalvegi 16d.
EinarÁ býður faglega og persónulega ráðgjöf með kjörorðinu:
„Þín tækifæri, eru okkur hvatning til að gera betur!“
Sameinuð verslun verður með enn meira vöruúrval til að geta haldið áfram að þjónusta okkar viðskiptavini með sem bestum hætti.
Fréttir
RB rúm traustur viðskipavinur í 50 ár
RB rúm hefur framleitt gæða rúm í tugi ára og höfum við átt frábært samstarf og selt þeim loft verkfæri, lím og hefti í rúm 50 ár.
Icelandair velur Jowi sprauturekka frá Skúlason og Jónsson
Icelandair hefur til fjölda ára notað Jowi sprauturekka sem hafa reynst einstaklega vel.
Tanos – Hillukerfi í bíla
Við bjóðum upp á einstaklega flottar hillulausnir fyrir bíla frá Tanos.
Traustir samstarfs aðilar
Hafðu Samband
Dalvegur 16d, 201 Kópavogur
+354-577-3900
einara@einara.is
Opið frá:
Mán-Fim : 08:00 – 17:00,
Fös : 08:00 – 16:00