Þetta er Græna Jóhanna

Græna Jóhanna er framleidd í Svíþjóð sem lokuð hitajarðgerðartunna og er ætluð fyrir heimilisúrgang blönduðum garðúrgangi. Græna Jóhanna hefur góða loftun, er létt að tæma og hefur tilheyrandi einangrun fyrir jarðgerð á vetrum.

Kostir við Grænu Jóhönnu

 • ∙ Klárar allan jarðgerðanlegan eldhúsúrgang, jafnvel kjöt og fisk
 • ∙ 100% örugg gegn meindýrum
 • ∙ Hefur árlega afkastagetu fyrir allt að 2 tonn
 • ∙ Jarðgerir allt árið, þökk sé einstakri hönnun og meðfylgjandi vetrarkápu
 • ∙ Örugg fyrir frosti allt niður í -25°C
 • ∙ Einstakt loftunarkerfi
 • ∙ Létt að nota og viðhalda
 • ∙ Ýtarlegar leiðbeiningar fylgja með
 • ∙ Létt að tæma, hefur tvær losunarlúgur
 • ∙ Svansmerkt
 • ∙ 5 ára notkunarábyrgð

Lýsing

 • ∙ Rúmar 300L
 • ∙ Hæð: 95cm
 • ∙ Þvermál (lok): 52cm
 • ∙ Þvermál (botn): 80cm
 • ∙ Þyngd: 10kg

Viltu vita meira? Endilega sendu okkur línu